About

MOVED BY ICELAND

There is a fire at the center of the earth. Iceland is a young country and fire is burning under the surface. Regularly the powerful fire breaks up to the surface with noise. We connect to our creative elements when we walk the Icelandic ground.

Moved by Iceland is made of Icelandic lava which was originally fire in the earth that moved to the surface, solidified and became the stone the art work is made out of. The various colors of the lava depict the infinite ways in which creativity manifests. The threads covering the lava in the jewelry reminds us to tame our creative powers and direct them where we wish.

SNORTIN AF ÍSLANDI

Í iðrum jarðar er eldur. Ísland er nýtt land og eldurinn sem kraumar undir yfirborðinu brýst upp á yfirborðið af og til með hvellum. Við verðum fyrir áhrifum af sköpunarkraftinum þegar við göngum á íslenskri jörðinni.

Verkið Snortinn af Íslandi er gert úr íslensku hrauni sem upphaflega var eldur í iðrum jarðar sem síðan þeyttist upp á yfirborðið, storknaði og varð að þeim steini sem skartið er gert úr. Margbreytileg birtingarmynd sköpunarkraftsins birtist í öllum regnbogans litum hraunsins. Þráðurinn sem umlykur hraunið í skartinu minnir á að beisla hráu orkuna innra með okkur og beina henni í átt að því sem við sannarlega kjósum.